Mii Snjallheimilið

Hjól og Hlaupahjól

• Hámarkshraði – 25 km/klst án þess að hjóla með• Hámarks hjólalengd - 30 km á hleðslu á sléttu undirlagi• Hleðslutími – 5,5 klst.• Hámarksþyngd - 100 kg• Þyngd hjóls – 12,5 kg• Tenging - Bluetooth 4.0 BLE• Bremsuvegalengd – 4 metrar

Hlaupahjólahleðslutæki

Verð : 6.990 kr

Lás sem læsist á diskabremsuna og er þar af leiðandi nánast ómögulegt að stela hlaupahjólinu. Einnig fylgir með stál vír til þess að tryggja hjólið enn betur. Lásinn sjálfur er fyrirferða lítill og passar auðveldlega í vasann.

Lás sem læsist á diskabremsuna og er þar af leiðandi nánast ómögulegt að stela hlaupahjólinu. Einnig fylgir með stál vír til þess að tryggja hjólið enn betur. Lásinn sjálfur er fyrirferða lítill og passar auðveldlega í vasann.

Diskabremsulás

Verð : 5.990 kr.

Festist á hálsinn á hjóli eða hlaupahjóli.

Festist á hálsinn á hjóli eða hlaupahjóli.

Flöskustandur

Verð : 2.990 kr.

Passa bæði á hjól og hlaupahjól. Með snjallforritinu Mi Home getur þú breytt símanum í mælaborð og fylgst með hraða, vegalengd og stöðu rafhlöðu. Standinn er hægt að stilla eftir 55mm til 100mm breiðum símtækjum og passa þar af leiðandi flest allir …

Passa bæði á hjól og hlaupahjól. Með snjallforritinu Mi Home getur þú breytt símanum í mælaborð og fylgst með hraða, vegalengd og stöðu rafhlöðu. Standinn er hægt að stilla eftir 55mm til 100mm breiðum símtækjum og passa þar af leiðandi flest allir snjallsímar í standinn.

Símastandur

Verð : 5.990 kr.

 
 

Símar

Redmi Note 10 Lite er öflugur sími með skörpum skjá, stílhreinni hönnun og afkastamiklum örgjörva. Með 64MP quad myndavél símans nærð þú fram stórkostlegum myndum, hvort sem um er að ræða hversdagslegar ljósmyndir af eftirréttinum á stefnumótinu, næ…

Redmi Note 10 Lite er öflugur sími með skörpum skjá, stílhreinni hönnun og afkastamiklum örgjörva. Með 64MP quad myndavél símans nærð þú fram stórkostlegum myndum, hvort sem um er að ræða hversdagslegar ljósmyndir af eftirréttinum á stefnumótinu, nærmynd af hundinum þínum eða landslagsmyndir úr sumarbústaðnum. Ekki nóg með það heldur skartar Mi Note 10 Lite endingarmikilli og áhrifamikilli rafhlöðu sem endist auðveldlega í 2 daga af notkun.

Rafhlaðan: Mi Note 10 Lite er með ótrúlega stóra og endingargóða rafhlöðu en síminn skartar 5.260mAh rafhlöðu sem styður við 30W hraðhleðslu. Síminn er gerður til að endast í langan tíma og vinnur rafhlaðan vel með örgjörva símans til að ná sem mestu út úr rafhlöðunni.

Skjárinn: Á símanum er frábær 6.47" kúptur skjár sem er úr Corning® Gorilla® glass 5 en bæði skjárinn og bakhlið símans eru úr þessu sterkbyggða gleri. Skjár símans er kúptur á hliðunum til þess að síminn passi sem best í hendi notandans og til að bæta upplifun þess sem notar símann.

Myndavélin: Til þess að kóróna frábæra eiginleika símans þá er Mi Note 10 Lite með eina öflugustu myndavél á markaðnum í dag en síminn er með 64MP Quad myndavélakerfi sem gerir það að verkum að þú getur tekið stórkostlegar myndir í hvaða aðstæðum sem er! Mi Note 10 Lite er með 64MP aðal linsu sem tekur skarpar og flottar myndir. Einnig er síminn með 8MP víð-linsu sem bíður upp á skemmtilegar myndir, svo er líka 2MP Macro linsa fyrir þessar "up close and personal" myndir.

Mi Redmi Note 10 Lite 128GB sími

Verð : 69.990 kr.

Andlitsskanni - 10w Hraðhleðsla - Stór Rafhlaða og NFC símgreiðslaRedmi A línan einkennist af ódýrum snjallsímum sem hafa oftar en ekki skarað fram úr öðrum símum í sama verðflokk. Í Redmi 9 færðu allt sem þú þarft, góða rafhlöðu, fjórar góðar mynda…

Andlitsskanni - 10w Hraðhleðsla - Stór Rafhlaða og NFC símgreiðsla

Redmi A línan einkennist af ódýrum snjallsímum sem hafa oftar en ekki skarað fram úr öðrum símum í sama verðflokk. Í Redmi 9 færðu allt sem þú þarft, góða rafhlöðu, fjórar góðar myndavélar, NFC greiðslu með síma og góðan bjartan skjá.

Rafhlaða: 5020mAh

Myndavél: 13MP víðlinsa, 8MP ultra-víðlinsa, 2MP dýptarskynjari og 5MP makrólinsa

Örgjörvi: G80

Skjár: 6,53“ HD skjár 2340x1080p upplausn

Redmi 9 64GB sími

Verð : 29.990 kr.

 

Ýmis raftæki

Ferðapumpa sem er fullkomin fyrir Mi Electric Scooter eða rafjólaeigendur. Pumpan getur pumpað lofti allt að 150 psi sem er meira en nóg fyrir flestar aðstæður. Pumpan er líka þannig að ef þú stillir hana á ákveðið psi gildi þá stoppar hún þegar það…

Ferðapumpa sem er fullkomin fyrir Mi Electric Scooter eða rafjólaeigendur. Pumpan getur pumpað lofti allt að 150 psi sem er meira en nóg fyrir flestar aðstæður. Pumpan er líka þannig að ef þú stillir hana á ákveðið psi gildi þá stoppar hún þegar það er komið fyrirfram sett loft í dekkið. Pumpan er með lítinn skjá framan á sér sem sýnir þér rétt gildi hverju sinni.

Stærð: án loftslöngu 124 x 71 x 45.3 mm

Hleðslutími: minna en 3 klst.

Hleðslusnúra: Mini-USB

Mi Þráðlaus pumpa með USB hleðslu

Verð : 9.990 kr.

Bluetooth hátalari, AUX og USB, USB mini port og mikrafónnHleðsla : > 8 tímarDrægni : um 10 mStærð : 17 x 4 x 9,8 cmLitir : Svartur, Blár, Grænn, RauðurÞyngd : 517 gr.Wött : 6

Bluetooth hátalari, AUX og USB, USB mini port og mikrafónn

Hleðsla : > 8 tímar

Drægni : um 10 m

Stærð : 17 x 4 x 9,8 cm

Litir : Svartur, Blár, Grænn, Rauður

Þyngd : 517 gr.

Wött : 6

X-MAN X1 bluetooth hátalari

Verð : 8.990 kr.

Ryksuga sem passar í glasahólf í bíl. Létt og þjál í notkun. Þrír stútar fylgja.Stærð: 18.4cm * 6.5cm Þyngd : 0,6 kgSogkraftur : 53Hleðsla : Mini-USBHleðslutími : 3 klst.

Ryksuga sem passar í glasahólf í bíl. Létt og þjál í notkun. Þrír stútar fylgja.

Stærð: 18.4cm * 6.5cm

Þyngd : 0,6 kg

Sogkraftur : 53

Hleðsla : Mini-USB

Hleðslutími : 3 klst.

Þráðlaus ryksuga með USB hleðslu

Verð : 9.990 kr.

 

Heilsuúr og vörur fyrir snjallheimilið

Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 47mm að breidd.Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu…

Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 47mm að breidd.

Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu og gjörbreyta þannig útlitinu á einfaldan hátt.

Úrið er búið 12 mismunandi sport stillingum sem greina og taka saman upplýsingar um æfingarnar þínar þannig þú getur fylgst með framförum í æfingum. Úrið kemst niður á allt að 50 metra dýpi og er með hárnákvæmt GPS kerfi sem fylgist með þér hvert sem þú ferð og gerir úti æfingarnar nákvæmari.

Amazfit GTR telur skrefin þín yfir daginn og fylgist með svefninum þínum á nóttinni og getur þú nálgast allar upplýsingar í Amazfit snjallforritinu. Rafhlaðan endist auðveldlega í 3 vikur í venjulegri notkun.

Amazfit GTR 47MM úr

Verð : 34.990 kr.

Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 42mm að breidd.Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu…

Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 42mm að breidd.

Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu og gjörbreyta þannig útlitinu á einfaldan hátt.

Úrið er búið 12 mismunandi sport stillingum sem greina og taka saman upplýsingar um æfingarnar þínar þannig þú getur fylgst með framförum í æfingum. Úrið kemst niður á allt að 50 metra dýpi og er með hárnákvæmt GPS kerfi sem fylgist með þér hvert sem þú ferð og gerir úti æfingarnar nákvæmari

Auðvelt er að tengja símann við skynjarann:

Halda inni takka aftan á skynjaranum í 2sek eða þangað til blátt ljós blikkar.

Opna Mi Home appið.

Finna "Mi Temperature & Humidity Sensor" í appinu.

Þú ert tengdur!

Amazfit GTR telur skrefin þín yfir daginn og fylgist með svefninum þínum á nóttinni og getur þú nálgast allar upplýsingar í Amazfit snjallforritinu. Rafhlaðan endist í tæplega 2 vikur í venjulegri notkun.

Amazfit GTR 42MM úr

Verð : 33.990 kr.

Láttu ryksuguna um þrifin á meðan þú ert að heiman. Hægt er að setja upp áætlanir fram í tímann og stilla kraft sugunar (og með því hávaða).Laser-skynjarinn í ryksuguvélmenninu er einn stærsti þátturinn í því sem gerir tækið að einni skipulögðustu o…

Láttu ryksuguna um þrifin á meðan þú ert að heiman. Hægt er að setja upp áætlanir fram í tímann og stilla kraft sugunar (og með því hávaða).

Laser-skynjarinn í ryksuguvélmenninu er einn stærsti þátturinn í því sem gerir tækið að einni skipulögðustu og skilvirkustu ryksugu sem völ er á í dag. Mi Robot Vacuum Mop Pro er með bættari og fullkomnari Laser skynjara en nokkru sinni fyrr og veldur hann ekki vonbrigðum.

Í Mi Robot Vacuum Mop Pro er nýr og bættur LDS laser-skynjari sem er nokkurs konar augun fyrir heilann á bakvið velgengi Robot Vacuum ryksuganna. Nýja kynslóð LDS laser-skynjarans er með uppfærðu reikniriti sem er hraðari, nákvæmari og getur skannað lengri vegalengdir en forveri sinn. Þetta gerir það að verkum að Mi Robot Vacuum Mop Pro er ein mest skipulagða snjall ryksuga sem Xiaomi hefur upp á að bjóða í dag. Skipulag ryksugunnar gerir það að verkum að þú þarft ekki að segja henni neitt, þú bara ýtir á takkann á ryksugunni eða í appinu og segir henni að byrja að þrífa. Ef þú breytir skipulagi heimilisins eða færir húsgögn til þá þarf ekki að láta ryksuguna vita heldur aðlagar hún sig að umhverfinu hverju sinni. Einnig er hægt að taka hana með sér í aðra íbúð og tengja hana við Wi-Fi þar og ryksugan sér um rest.

Mi Robot Vacuum Mop Pro inniheldur 3.200mAh rafhlöðu og býr yfir þeim eiginleika að þegar rafhlaðan er komin undir 15% fer hún sjálf í hleðslustöðina, hleður rafhlöðuna upp í 80% og heldur svo áfram þar sem frá var horfið. Þrátt fyrir þennan bráðsnjalla eiginleika þá er ryksugan fær um að þrífa í allt að 110 mínútur án þess að verða rafmagnslaus.

Síðast en ekki síst er stór partur af því sem gerir snjallryksugurnar frá Xiaomi jafn notendavænar og raun ber vitni er Xiaomi Home snjallforritið, en þar er hægt að stjórna og skipa ryksugunum fyrir, hvort sem þú vilt setja upp bannsvæði, biðja ryksuguna um að þrífa tiltekin herbergi aftur eða segja henni að fara alltaf í gang kl 18:00 alla virka daga. Þú þarft ekki einusinni að vera heima hjá þér eða nálægt ryksugunni, þú gætir þess vegna verið hinum megin á hnettinum. Möguleikarnir eru endalausir!

Mi Robot Vacuum Mop Pro

Verð : 69.990 kr.

 
Mi Smart Sensor Set inniheldur stjórnstöð, hreyfiskynjara, þráðlausan rofa og glugga- og hurðaskynjara. Kerfinu er stýrt með Xiaomi home appinu. Hægt er að tengja alla skynjarana við fleiri Xiaomi snjalltæki t.d. Mi Smart Led Bulb, Mi Air Purifier 2…

Mi Smart Sensor Set inniheldur stjórnstöð, hreyfiskynjara, þráðlausan rofa og glugga- og hurðaskynjara. Kerfinu er stýrt með Xiaomi home appinu. Hægt er að tengja alla skynjarana við fleiri Xiaomi snjalltæki t.d. Mi Smart Led Bulb, Mi Air Purifier 2s, Robot Vacuum og Roborock. Stjórnstöðin stjórnar öllum snjalltækjunum. Þú setur upp aðgerðir og hegðun.

• 1 stk Mi Control Hub

• 1 stk Mi Wireless Switch

• 2 stk Mi Motion Sensor

• 2 stk Mi Window and Door Sensor

• 1 stk Wireless Switch Protective Cover

• 2 stk Motion sensor protective cover

• 2 stk Window and door sensor protective cover

• 1 stk Installation insert tool

• 1 stk User manual

Mi Smart Sensor Set

Verð : 19.990 kr.

Mi Philips Smart Bulb er afrakstur samstarfs Xiaomi og Philips. Þessi LED ljósapera er töluvert sparneytnari en hefðbundnar ljósaperur og tengist WiFi sem býður upp á fjölda möguleika!

Mi Philips Smart Bulb er afrakstur samstarfs Xiaomi og Philips. Þessi LED ljósapera er töluvert sparneytnari en hefðbundnar ljósaperur og tengist WiFi sem býður upp á fjölda möguleika!

Mi Philips Wi-Fi Bulb E27 Hvít

Verð : 3.990 kr.

Stafrænn hitamælir sem lagður er að miðju enni. Sýnir líkamshita með 0,1°C nákvæmni eftir eina sekúndu.

Stafrænn hitamælir sem lagður er að miðju enni. Sýnir líkamshita með 0,1°C nákvæmni eftir eina sekúndu.

Mi LED Smart Bulb - 16 milljón litir

Verð : 5.990 kr.